Vottun hf.

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð
Forsíða Fréttir Vottanir VJI fær vottun

VJI fær vottun

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Verkfræðistofa Jóhanns Indriðasonar ehf. (VJI) hefur fengið vottun á gæðastjórnunarkerfi sitt hjá Vottun hf. Vottunin staðfestir samræmi gæðastjórnunarkerfisins við kröfur ISO 9001 gæðastjórnunarstaðalsins. VJI veitir verkfræðiþjónustu og ráðgjöf varðandi mannvirki, raforkukerfi og rafrænar stýringar svo og ráðgjöf á sviði rekstrar og stjórnunar. Hönnun rafkerfa hefur lengi verið aðalverksvið fyrirtækisins. VJI var stofnað árið 1960 og hjá henni starfa um 20 manns. Frekari upplýsingar um fyrirtækið er að finna á heimasíðu þess, www.vji.is.

 

Vottuð starfsemi

 

 

Upplýsingar um handhafa
gildra vottorða og umfang
vottana hjá Vottun hf.
fást á skrifstofu félagsins.


Vottun hf. —    NMÍ, Keldnaholti    —    112 Reykjavík    —    sími: 570-7200    —    fax: 522-9111    —    tp: vottun@vottunhf.is    —    kt: 590691-1439