Vottun hf.

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð
Forsíða Fréttir Vottanir Stjórnunarkerfi Strætó bs. vottuð

Stjórnunarkerfi Strætó bs. vottuð

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Vottun hf. staðfesti nýlega að stjórnunarkerfi Rekstrarsviðs Strætó bs. uppfylltu kröfur alþjóðlegra staðla. Annars vegar er um að ræða umhverfisstjórnunarkerfi í samræmi við kröfur ISO 14001 staðalsins og hins vegar stjórnunarkerfi heilsu og öryggis á vinnustað í samræmi við kröfur OHSAS 18001 staðalsins. Strætó er byggðasamlag í eigu sex sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og hefur það hlutverk að veita almenna þjónustu á sviði almenningssamgangna. Undir það hlutverk fellur rekstur almenningsvagna (strætó), ferðaþjónustu fatlaðra og ferðaþjónustu eldri borgara. Nánari upplýsingar um fyrirtækið er að finna á www.s.is.

 

Vottuð starfsemi

 

 

Upplýsingar um handhafa
gildra vottorða og umfang
vottana hjá Vottun hf.
fást á skrifstofu félagsins.


Vottun hf. —    NMÍ, Keldnaholti    —    112 Reykjavík    —    sími: 570-7200    —    fax: 522-9111    —    tp: vottun@vottunhf.is    —    kt: 590691-1439