Í tilkynningu frá Þjóðskrá segir að í vottuninni felist að Þjóðskrá Íslands muni tryggja að öll kyn njóti sömu tækifæra til þjálfunar og frama og að starfsmenn séu metnir að verðleikum óháð kyni.
Vottun hf. sá um úttekt á jafnlaunakerfinu í ágúst og í kjölfarið fékk stofnunin afhent vottorðsskjal föstudaginn 13. september og var því fagnað í föstudagskaffi starfsmanna.