Vottun hf.

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð
Forsíða Fréttir Vottanir Gæðastjórnunarkerfi Rafarnarins fær vottun

Gæðastjórnunarkerfi Rafarnarins fær vottun

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Raförninn fékk gæðastjórnunarkerfi sitt vottað hjá Vottun hf. samkvæmt alþjóðlega gæðastaðlinum ISO 9001 þann 29. mars 2019. Raförninn ehf var stofnaður árið 1984 og og hefur sérhæft sig þjónustu og ráðgjöf með áherslu á læknisfræðilega myndgreiningu og aðra heilbrigðisþjónustu. Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu segir að þessi árangur sé uppskera mikillar og samstilltrar vinnu alls starfsfólksins og staðfestir að allir þættir í heildarstarfsemi Rafarnaris uppfylla kröfur staðalsins. Hjá fyrirtækinu starfa 15 starfsmenn. Sjá www.raförninn.is


Á myndinni sést Edda G. Aradóttir ásamt starfsmönnum  Rafarnarins taka við vottorðinu úr höndum Péturs Helgasonar úttektarmanns hjá Vottun hf.

 

Vottuð starfsemi

 

 

Upplýsingar um handhafa
gildra vottorða og umfang
vottana hjá Vottun hf.
fást á skrifstofu félagsins.


Vottun hf. —    NMÍ, Keldnaholti    —    112 Reykjavík    —    sími: 570-7200    —    fax: 522-9111    —    tp: vottun@vottunhf.is    —    kt: 590691-1439