Vottun hf.

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð

Starfsemi

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Vottun hf. hefur sérhæft sig í úttektum og vottunum stjórnunarkerfa fyrirtækja og stofnana m.t.t. alþjóðlegra stjórnunarstaðla. Fyrirtækið starfar samkvæmt reglugerð nr. 350/1993 um starfsemi faggiltra vottunarstofa og staðlinum ÍST EN ISO 17021-1, Samræmismat - Kröfur til stofnana sem annast úttektir og vottun stjórnunarkerfia og hefur skilgreint gæðastjórnunarkerfi í samræmi við þessar kröfur og í samræmi við ÍST EN ISO 9001 staðalinn. Stjórn fyrirtækisins setur á fót fagnefndir sem aðstoða og veita ráðgjöf vegna vottunarferlisins og mynda þannig tengsl Vottunar hf. og atvinnulífsins.

 

 

 

 

Vottuð starfsemi

 

 

Upplýsingar um handhafa
gildra vottorða og umfang
vottana hjá Vottun hf.
fást á skrifstofu félagsins.


Vottun hf. —    NMÍ, Keldnaholti    —    112 Reykjavík    —    sími: 570-7200    —    fax: 522-9111    —    tp: vottun@vottunhf.is    —    kt: 590691-1439