Orkuveita Reykjavíkur og dótturfélög fá jafnlaunavottun

Prentvæn útgáfa

Orkuveita Reykjavíkur og dótturfélögin Orka náttúrunnar ohf, Veitur ohf og Gagnaveita Reykjavíkur ehf. fengu vottun á sameiginlegt jafnlaunakerfi sitt í júlí í sumar.