Vottun hf. flytur starfsemi sína

Mánudagur, 29. júní 2015 10:22 Vefstjóri
Prentvæn útgáfa

Vottun hf. hefur flutt starfsemi sína í úr austurhúsi í vesturhús Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í Keldnaholti. Nýja húsnæðið er stærra og hentugra en það fyrra og mun rúma starfsemi fyrirtækisins vel á komandi árum. Skrifstofa Vottunar hf. er staðsett á annarri hæð byggingarinnar.