Vottun hf.

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð
Forsíða Fréttir Vottanir Vottun Sorpu

Vottun Sorpu

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Byggðasamlagið Sorpa hefur fengið vottun á gæðastjórnunarkerfi sitt hjá Vottun hf. Sorpa er fyrsta íslenska fyrirtækið á sviði úrgangsstjórnunar sem fær vottun samkvæmt ISO 9001 gæðastjórnunarstaðli. Vottun Sorpu nær til allra starfsstöðva félagsins, en þar er m.a. fengist við móttöku, meðhöndlun, vinnslu og urðun úrgangs, framleiðslu á metani ásamt hönnun og þróun á aðferðum og búnaði tengdum metannotkun og við sölu á endurvinnsluefnum (Góði hirðirinn). Nánari upplýsingar um starfsemi félagsins má fá á heimasíðu þess, www.sorpa.is.

 

 

Vottuð starfsemi

 

 

Upplýsingar um handhafa
gildra vottorða og umfang
vottana hjá Vottun hf.
fást á skrifstofu félagsins.


Vottun hf. —    NMÍ, Keldnaholti    —    112 Reykjavík    —    sími: 570-7200    —    fax: 522-9111    —    tp: vottun@vottunhf.is    —    kt: 590691-1439