Þann 15. desember fékk Menntaskólinní Kópavogi vottorð um samræmi gæðastjórnunarkerfis skólans við ÍST EN ISO 9001 staðalinn. Vottunin nær til kennslu til stúdentsprófs á bóknámsbrautum og í ferðagreinum, kennslu til sveinsprófs í hótel- og matvælagreinum og kennslu í hótelstjórnun.